mirror of
https://github.com/Helsinki-NLP/OPUS-MT-train.git
synced 2024-12-04 12:56:34 +03:00
251 lines
8.1 KiB
Plaintext
251 lines
8.1 KiB
Plaintext
Maðurinn er gamall.
|
|
Mér þætti betra að þú reyktir ekki svona mikið.
|
|
Eruði hér til að hjálpa mér?
|
|
Við fundum það.
|
|
Af hverju er enginn að hjálpa Tom?
|
|
"Hvar býrð þú?" "Ég bý í Tókýó."
|
|
Þessar þrjár fallegu stúlkur eru allar frænkur mínar.
|
|
Þú ert sekur um morð.
|
|
Flestir fara á eftirlaun við sextíu ára aldur.
|
|
Það er heitt í dag.
|
|
Gott að vita.
|
|
Er hann kennari?
|
|
Þú ert pirrandi.
|
|
Ég vona það.
|
|
Ég heiti Farshad.
|
|
Sækjast sér um líkir.
|
|
Frábært!
|
|
Hann býr hér ekki lengur.
|
|
Hann lagðist á bakið.
|
|
Enska stafrófið hefur 26 bókstafi.
|
|
Hann lærði frönsku þegar hann var ungur.
|
|
Sama hversu upptekinn hann var meðan hann bjó í útlöndum, misfórst honum það aldrei að skrifa heim til foreldra sinna að minnsta kosti einu sinni í viku.
|
|
Heitir þú Tom?
|
|
Það er rétt!
|
|
Er kötturinn á stólnum eða undir stólnum?
|
|
Get ég fengið þrjár?
|
|
Get ég fengið þrjú?
|
|
Góðan dag!
|
|
Tókýó er stór borg.
|
|
Tsúbasa lestin er mjög hraðskreið.
|
|
Hvað er þetta? Þetta er maður.
|
|
Veistu hvar frú Hudson býr?
|
|
Þögnin er gullin.
|
|
Tom þekkti Mary.
|
|
Ég er farinn að fá mér bjór.
|
|
Ég er grænmetisæta.
|
|
Svaraðu spurningunni.
|
|
Við tengjum svart oft við dauðann.
|
|
Já eða nei?
|
|
Teið er heitt.
|
|
Mér leið illa.
|
|
Tom er ekki sonur minn.
|
|
Þú ert hár en hann er enn hærri.
|
|
Þessi bók var einföld.
|
|
Ég vona bara að enginn hafi séð mig!
|
|
Vín er kveðskapur tappaður á flöskur.
|
|
Er hún búin að læra að hjóla?
|
|
Tekurðu greiðslukort?
|
|
John talar ekki góða frönsku.
|
|
Sérðu mig?
|
|
Hún er lömuð á báðum leggjum.
|
|
Sólin er stærri en tunglið.
|
|
Tom sagði að ég væri sætur.
|
|
Hefurðu nokkurn tíma borðað bananaböku?
|
|
Eru þetta þínar myndir?
|
|
Pabbi minn gaf mér hvolp í afmælisgjöf.
|
|
Kaupir þú þessa útskýringu?
|
|
Bob varð prestur.
|
|
Ég er frá Egyptalandi.
|
|
Ég gafst ekki upp.
|
|
Hún er farin til útlanda.
|
|
Hann trúir Tom.
|
|
Hann málar oft landslagsmálverk.
|
|
Tom keyrði burt.
|
|
Hann mun verða góður eiginmaður.
|
|
Varstu að kaupa þér nýjan síma?
|
|
Þú ert myndarleg.
|
|
Hvar er sólin?
|
|
En hvers vegna?
|
|
Silvía átti strangan föður sem hældi henni aldrei.
|
|
Gætirðu vinsamlegast sagt mér hvað klukkan er?
|
|
Hluti eyjunnar eyðilagðist af völdum feiknastórra aldanna.
|
|
Hann svaraði með brosi.
|
|
Veistu hvar hún er?
|
|
Hver er uppáhalds golfspilarinn þinn?
|
|
Heima er best.
|
|
Við verðum að laga skipulagið okkar að þessum nýju aðstæðum.
|
|
Það væri best ef hvert okkar þýðir á sitt móðurmál.
|
|
Hvenær komstu til Japans?
|
|
Hún er með stutt hár.
|
|
Hún ólst upp í Japan og Kína.
|
|
Ég er tölvunarfræðingur.
|
|
Hann elskar þær.
|
|
Hann er búinn að lesa dagblaðið.
|
|
Skrambinn!
|
|
Við verðum að ná markmiði okkar sama hvað það kostar.
|
|
Þessi hattur er of lítill fyrir mig.
|
|
Ég er ekki með hulstur fyrir gleraugun mín.
|
|
Ertu þyrstur?
|
|
Ég ferðast oft.
|
|
Þarftu sjúkrabíl?
|
|
Það var ekkert baðherbergi.
|
|
Viltu vinna með honum?
|
|
Hvað ertu með í töskunni þinni?
|
|
Ég var leið.
|
|
Hún brosir alltaf.
|
|
Enginn verður óbarinn biskup.
|
|
Hún er rík, ung, og falleg.
|
|
Eruð þið upptekin?
|
|
Hvenær borðum við? Ég er svöng!
|
|
Ég hugsa að ég sé bara þreyttur.
|
|
Passaðu höfuðið!
|
|
Hann er að kaupa tölvuna.
|
|
Ef ég fer í heita sturtu kemur móða á spegilinn í baðherberginu.
|
|
Tom bað ekki.
|
|
Hann getur lesið og skrifað.
|
|
Kanntu virkilega að synda?
|
|
Er þetta nýleg mynd?
|
|
Nú man ég.
|
|
Það er skylda Tom
|
|
Hún býr í London.
|
|
Efalaust.
|
|
Þá um nóttina skalf hún úr kulda í tjaldinu.
|
|
Allt fyrir ástina.
|
|
Þetta var besti dagur lífs míns.
|
|
Það vita það allir að hann er enn á lífi.
|
|
Berlín er þýsk borg.
|
|
Er Tom eitthvað betri?
|
|
Hvar er eldhúsið?
|
|
Þetta var ekki nóg.
|
|
Það sem drepur mig ekki, gerir mig sterkari.
|
|
Flugvellinum var lokað vegna þokunnar.
|
|
Ég gæti þurft þína hjálp.
|
|
Við höfum fundið það.
|
|
Ertu að hlusta á tónlist?
|
|
Tom reyndi að koma í veg fyrir að Maria talaði við Johannes.
|
|
Við heyrðum hann kalla á hjálp.
|
|
Ég veit ekki hvað ég get sagt til að láta þér líða betur.
|
|
Tölvan virkar ekki.
|
|
Bökum köku.
|
|
Ég fer oftar til Brussel en Parísar.
|
|
Mætti ég kynna Hr. Johnson fyrir þér?
|
|
Ég hitti pabba þinn í gær.
|
|
Bankaðu á dyrnar.
|
|
Hvað gerðirðu í dag?
|
|
Í dag sýna þau góða bíómynd.
|
|
Þú ert þolinmóð kona.
|
|
Hvenær ferðu heim?
|
|
"Hvað er klukkan?" "Hún er tuttugu mínútur yfir þrjú."
|
|
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs nýs árs.
|
|
Ég elska ykkur.
|
|
Afsakið, hver er þessi kona?
|
|
Þú getur ekki drepið þig með því að halda niðri í þér andanum.
|
|
Reikninginn, takk.
|
|
Það er kalt.
|
|
Síminn virkar ekki í augnablikinu.
|
|
Vinsamlegast talaðu hægar!
|
|
Tilgangurinn helgar meðalið.
|
|
Ég lít alltaf snaggvast í blaðið fyrir morgunmatinn.
|
|
Rauðvín takk.
|
|
Góða nótt.
|
|
Læknirinn gaf mér sprautu.
|
|
Halló? Ertu þarna ennþá?
|
|
Mig vantar kort.
|
|
Hann er sexí.
|
|
Gætirðu rétt mér hjálparhönd?
|
|
Ertu geðveikur?
|
|
Föllin sínus og kósínus taka gildi á milli -1 og 1 (-1 og 1 meðtalin).
|
|
Ég er á móti því.
|
|
Hann er undir stólnum.
|
|
Þú verður að ákveða þig og það strax.
|
|
Þetta er flugvélin mín.
|
|
Hann er minn áhugaverðasti vinur.
|
|
Úrið mitt er ekki rétt.
|
|
Hvað sem gerir þig hamingjusama.
|
|
Enginn er of gamall til að læra.
|
|
Henni dreymir um að ferðast um heiminn.
|
|
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.
|
|
Ég er glaður.
|
|
Góða nótt, öllsömul!
|
|
Við búum ekki í Boston.
|
|
Viltu smá kaffi?
|
|
Hann er ríkur. Hann þarf ekki peninga!
|
|
Kennarinn leitaði að göngustafnum
|
|
Ég man daginn sem við hittumst fyrst.
|
|
Ertu með penna?
|
|
Þú ættir að koma strax.
|
|
Ekki horfa á sjónvarpið!
|
|
Hversu oft á viku gerirðu eitthvað skemmtilegt með krökkunum þínum.
|
|
Ég þarf að koma barninu í rúmið.
|
|
Hvenær á bróðir minn afmæli?
|
|
Frændi minn býr í Tashkent.
|
|
Ég er afi.
|
|
Ég get það.
|
|
Hún ráðlagði honum að fara heim snemma.
|
|
Til hamingju með nýju vinnuna.
|
|
Ég hef aldrei unnið með henni.
|
|
Frænka mín býr í New York.
|
|
Ég fékk þessa eyrnalokka frá ömmu minni.
|
|
Augun hennar eru blá.
|
|
Það er undir stólnum.
|
|
Lengi lifi persneska!
|
|
Barnabarnið mitt á afmæli í dag.
|
|
Við viljum heildstæðar setningar.
|
|
Þú ættir ekki að tala hérna.
|
|
Þessi stóll hérna er of lágur fyrir mig.
|
|
Þú ert myndarlegur.
|
|
Afhverju var ég ekki spurður?
|
|
Hvenær ferðu heim?
|
|
Klukkan stoppaði.
|
|
Ég sé það.
|
|
Hann gaf mér tíu þúsund jen.
|
|
Þessi fjölskylduvæna stórborg hefur eitthvað fyrir alla.
|
|
Ég elska þetta orð.
|
|
Bill er á leiðinni til New York.
|
|
Hún bað mig að vera um kyrrt, þar til móðir hennar kæmi heim.
|
|
Dan var líka handtekinn.
|
|
Einn daginn hitti ég hann.
|
|
Fokk!
|
|
Hún bakaði mér köku.
|
|
Get ég fengið bílinn þinn lánaðan?
|
|
Umhverfið hefur áhrif á persónuleika okkar.
|
|
Safa, takk.
|
|
Ekki bera börnin þín saman við börn annarra.
|
|
Tom hefur gaman af því að spila hafnabolta.
|
|
Faðir vor þú sem ert á himnum, helgist þitt nafn; til komi þitt ríki; verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð, fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum; og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Amen.
|
|
John er yngri bróðir minn.
|
|
Ég er ekki með heimilisfangið núna.
|
|
Ég gerði það svona.
|
|
Kærastan hans er japönsk.
|
|
Loksins varð draumur hennar um að verða læknir að veruleika.
|
|
Hann gaf mér brauð og mjólk.
|
|
Það er synd að þú getur ekki ferðast með okkur.
|
|
Hann er mikill aðdáandi vísindaskáldsagna.
|
|
Hann er mikill vísindaskáldsöguaðdáandi.
|
|
Það væri best ef hver okkar þýðir á sitt móðurmál.
|
|
Ég er þreytt á vinnunni minni.
|
|
Ég ætti að fara burt.
|
|
Ertu með smokk?
|
|
Hvenær mun Sita fara til Eluru?
|
|
Hann verður góður kennari.
|
|
Það er í fleirtölu.
|
|
Smakkaðist maturinn?
|
|
Ertu þyrstur?
|
|
Ég mundi heldur svelta í hel en að stela.
|
|
Ég er byrjuð að lesa bókina.
|
|
Ég er einkabarn.
|
|
Hvað er þetta? Þetta er rós.
|
|
Hvers vegna ertu vakandi?
|
|
Keyptirðu nýjan síma?
|
|
Hann dó.
|
|
Ég er að deyja úr hungri!
|
|
Ég er viss um að Tom hati þig ekki.
|
|
Ég er í jakkafötum en er ekki með bindi.
|
|
Hvar er hægt að hringja?
|
|
Taliði þýsku?
|
|
Hvaðan eru þeir?
|
|
Kennarinn hrósaði stráknum fyrir það hvað hann var heiðarlegur.
|
|
Ég kann vel við hann.
|
|
Eggaldin, gulrót, tómatur.
|