OPUS-MT-train/work-spm/de-is/val/Tatoeba.trg
Joerg Tiedemann 08c17af2ee sami
2020-03-27 22:30:51 +02:00

251 lines
8.1 KiB
Plaintext

Maðurinn er gamall.
Mér þætti betra að þú reyktir ekki svona mikið.
Eruði hér til að hjálpa mér?
Við fundum það.
Af hverju er enginn að hjálpa Tom?
"Hvar býrð þú?" "Ég bý í Tókýó."
Þessar þrjár fallegu stúlkur eru allar frænkur mínar.
Þú ert sekur um morð.
Flestir fara á eftirlaun við sextíu ára aldur.
Það er heitt í dag.
Gott að vita.
Er hann kennari?
Þú ert pirrandi.
Ég vona það.
Ég heiti Farshad.
Sækjast sér um líkir.
Frábært!
Hann býr hér ekki lengur.
Hann lagðist á bakið.
Enska stafrófið hefur 26 bókstafi.
Hann lærði frönsku þegar hann var ungur.
Sama hversu upptekinn hann var meðan hann bjó í útlöndum, misfórst honum það aldrei að skrifa heim til foreldra sinna að minnsta kosti einu sinni í viku.
Heitir þú Tom?
Það er rétt!
Er kötturinn á stólnum eða undir stólnum?
Get ég fengið þrjár?
Get ég fengið þrjú?
Góðan dag!
Tókýó er stór borg.
Tsúbasa lestin er mjög hraðskreið.
Hvað er þetta? Þetta er maður.
Veistu hvar frú Hudson býr?
Þögnin er gullin.
Tom þekkti Mary.
Ég er farinn að fá mér bjór.
Ég er grænmetisæta.
Svaraðu spurningunni.
Við tengjum svart oft við dauðann.
Já eða nei?
Teið er heitt.
Mér leið illa.
Tom er ekki sonur minn.
Þú ert hár en hann er enn hærri.
Þessi bók var einföld.
Ég vona bara að enginn hafi séð mig!
Vín er kveðskapur tappaður á flöskur.
Er hún búin að læra að hjóla?
Tekurðu greiðslukort?
John talar ekki góða frönsku.
Sérðu mig?
Hún er lömuð á báðum leggjum.
Sólin er stærri en tunglið.
Tom sagði að ég væri sætur.
Hefurðu nokkurn tíma borðað bananaböku?
Eru þetta þínar myndir?
Pabbi minn gaf mér hvolp í afmælisgjöf.
Kaupir þú þessa útskýringu?
Bob varð prestur.
Ég er frá Egyptalandi.
Ég gafst ekki upp.
Hún er farin til útlanda.
Hann trúir Tom.
Hann málar oft landslagsmálverk.
Tom keyrði burt.
Hann mun verða góður eiginmaður.
Varstu að kaupa þér nýjan síma?
Þú ert myndarleg.
Hvar er sólin?
En hvers vegna?
Silvía átti strangan föður sem hældi henni aldrei.
Gætirðu vinsamlegast sagt mér hvað klukkan er?
Hluti eyjunnar eyðilagðist af völdum feiknastórra aldanna.
Hann svaraði með brosi.
Veistu hvar hún er?
Hver er uppáhalds golfspilarinn þinn?
Heima er best.
Við verðum að laga skipulagið okkar að þessum nýju aðstæðum.
Það væri best ef hvert okkar þýðir á sitt móðurmál.
Hvenær komstu til Japans?
Hún er með stutt hár.
Hún ólst upp í Japan og Kína.
Ég er tölvunarfræðingur.
Hann elskar þær.
Hann er búinn að lesa dagblaðið.
Skrambinn!
Við verðum að ná markmiði okkar sama hvað það kostar.
Þessi hattur er of lítill fyrir mig.
Ég er ekki með hulstur fyrir gleraugun mín.
Ertu þyrstur?
Ég ferðast oft.
Þarftu sjúkrabíl?
Það var ekkert baðherbergi.
Viltu vinna með honum?
Hvað ertu með í töskunni þinni?
Ég var leið.
Hún brosir alltaf.
Enginn verður óbarinn biskup.
Hún er rík, ung, og falleg.
Eruð þið upptekin?
Hvenær borðum við? Ég er svöng!
Ég hugsa að ég sé bara þreyttur.
Passaðu höfuðið!
Hann er að kaupa tölvuna.
Ef ég fer í heita sturtu kemur móða á spegilinn í baðherberginu.
Tom bað ekki.
Hann getur lesið og skrifað.
Kanntu virkilega að synda?
Er þetta nýleg mynd?
Nú man ég.
Það er skylda Tom
Hún býr í London.
Efalaust.
Þá um nóttina skalf hún úr kulda í tjaldinu.
Allt fyrir ástina.
Þetta var besti dagur lífs míns.
Það vita það allir að hann er enn á lífi.
Berlín er þýsk borg.
Er Tom eitthvað betri?
Hvar er eldhúsið?
Þetta var ekki nóg.
Það sem drepur mig ekki, gerir mig sterkari.
Flugvellinum var lokað vegna þokunnar.
Ég gæti þurft þína hjálp.
Við höfum fundið það.
Ertu að hlusta á tónlist?
Tom reyndi að koma í veg fyrir að Maria talaði við Johannes.
Við heyrðum hann kalla á hjálp.
Ég veit ekki hvað ég get sagt til að láta þér líða betur.
Tölvan virkar ekki.
Bökum köku.
Ég fer oftar til Brussel en Parísar.
Mætti ég kynna Hr. Johnson fyrir þér?
Ég hitti pabba þinn í gær.
Bankaðu á dyrnar.
Hvað gerðirðu í dag?
Í dag sýna þau góða bíómynd.
Þú ert þolinmóð kona.
Hvenær ferðu heim?
"Hvað er klukkan?" "Hún er tuttugu mínútur yfir þrjú."
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs nýs árs.
Ég elska ykkur.
Afsakið, hver er þessi kona?
Þú getur ekki drepið þig með því að halda niðri í þér andanum.
Reikninginn, takk.
Það er kalt.
Síminn virkar ekki í augnablikinu.
Vinsamlegast talaðu hægar!
Tilgangurinn helgar meðalið.
Ég lít alltaf snaggvast í blaðið fyrir morgunmatinn.
Rauðvín takk.
Góða nótt.
Læknirinn gaf mér sprautu.
Halló? Ertu þarna ennþá?
Mig vantar kort.
Hann er sexí.
Gætirðu rétt mér hjálparhönd?
Ertu geðveikur?
Föllin sínus og kósínus taka gildi á milli -1 og 1 (-1 og 1 meðtalin).
Ég er á móti því.
Hann er undir stólnum.
Þú verður að ákveða þig og það strax.
Þetta er flugvélin mín.
Hann er minn áhugaverðasti vinur.
Úrið mitt er ekki rétt.
Hvað sem gerir þig hamingjusama.
Enginn er of gamall til að læra.
Henni dreymir um að ferðast um heiminn.
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.
Ég er glaður.
Góða nótt, öllsömul!
Við búum ekki í Boston.
Viltu smá kaffi?
Hann er ríkur. Hann þarf ekki peninga!
Kennarinn leitaði að göngustafnum
Ég man daginn sem við hittumst fyrst.
Ertu með penna?
Þú ættir að koma strax.
Ekki horfa á sjónvarpið!
Hversu oft á viku gerirðu eitthvað skemmtilegt með krökkunum þínum.
Ég þarf að koma barninu í rúmið.
Hvenær á bróðir minn afmæli?
Frændi minn býr í Tashkent.
Ég er afi.
Ég get það.
Hún ráðlagði honum að fara heim snemma.
Til hamingju með nýju vinnuna.
Ég hef aldrei unnið með henni.
Frænka mín býr í New York.
Ég fékk þessa eyrnalokka frá ömmu minni.
Augun hennar eru blá.
Það er undir stólnum.
Lengi lifi persneska!
Barnabarnið mitt á afmæli í dag.
Við viljum heildstæðar setningar.
Þú ættir ekki að tala hérna.
Þessi stóll hérna er of lágur fyrir mig.
Þú ert myndarlegur.
Afhverju var ég ekki spurður?
Hvenær ferðu heim?
Klukkan stoppaði.
Ég sé það.
Hann gaf mér tíu þúsund jen.
Þessi fjölskylduvæna stórborg hefur eitthvað fyrir alla.
Ég elska þetta orð.
Bill er á leiðinni til New York.
Hún bað mig að vera um kyrrt, þar til móðir hennar kæmi heim.
Dan var líka handtekinn.
Einn daginn hitti ég hann.
Fokk!
Hún bakaði mér köku.
Get ég fengið bílinn þinn lánaðan?
Umhverfið hefur áhrif á persónuleika okkar.
Safa, takk.
Ekki bera börnin þín saman við börn annarra.
Tom hefur gaman af því að spila hafnabolta.
Faðir vor þú sem ert á himnum, helgist þitt nafn; til komi þitt ríki; verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð, fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum; og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Amen.
John er yngri bróðir minn.
Ég er ekki með heimilisfangið núna.
Ég gerði það svona.
Kærastan hans er japönsk.
Loksins varð draumur hennar um að verða læknir að veruleika.
Hann gaf mér brauð og mjólk.
Það er synd að þú getur ekki ferðast með okkur.
Hann er mikill aðdáandi vísindaskáldsagna.
Hann er mikill vísindaskáldsöguaðdáandi.
Það væri best ef hver okkar þýðir á sitt móðurmál.
Ég er þreytt á vinnunni minni.
Ég ætti að fara burt.
Ertu með smokk?
Hvenær mun Sita fara til Eluru?
Hann verður góður kennari.
Það er í fleirtölu.
Smakkaðist maturinn?
Ertu þyrstur?
Ég mundi heldur svelta í hel en að stela.
Ég er byrjuð að lesa bókina.
Ég er einkabarn.
Hvað er þetta? Þetta er rós.
Hvers vegna ertu vakandi?
Keyptirðu nýjan síma?
Hann dó.
Ég er að deyja úr hungri!
Ég er viss um að Tom hati þig ekki.
Ég er í jakkafötum en er ekki með bindi.
Hvar er hægt að hringja?
Taliði þýsku?
Hvaðan eru þeir?
Kennarinn hrósaði stráknum fyrir það hvað hann var heiðarlegur.
Ég kann vel við hann.
Eggaldin, gulrót, tómatur.